Litli sæti frændi - Metúsalem H. Kjérúlf

Já, litli sæti frændi minn var skírður s.l. laugardag, 13 des og fékk hann það fallega nafn Metúsalem Hansson Kjérúlf. Hann var alveg yndislegur í skírninni, svaf þegar hann kom í kirkju, svaf meðan verið var að klæða kappann úr og í skírnarkjólinn og svaf svo alla veisluna - ekki hægt að segja annað en að hann sé vær og góður þessi elska - bara sætastur

 

Myndir frá mér inn í albúminu (var nefnilega ekki búin að tæma myndavélina - en núna eru nokkrar komnar þar inn Tounge)

Nokkrar myndir af honum úr skírninni...20081214142304_21.jpg20081214142400_26.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20081214142406_27.jpg

 

 

 

 Svona var maður alla skírnarathöfnina og í veislunni líka - SOFANDI Kissing

 

 

20081214173121_3.jpg

 

 

 

 

 

 

 

20081214173135_4.jpg

 

 

Metúsalem með stóra bróður sínum, Kristófer, sem hélt á honum undir skírn - bara sætir...

 

 

20081214173331_10.jpg

 

 

 

 

 

 Sú gamla með litla englinu                                          skirn_metusalems_o_fl_034_752925.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikið er hann frændi litli yndislegur, innilega til hamingju elskan mín.  sendi þér góða nótt í austrið

Ásdís Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 22:21

2 identicon

Þú verður að fyrirgefa en nafnið Metúsalem er ekki gott, ekki hér á Íslandi. Mér finnst það líka athyglisvert hvað mörgum, og þá sérstaklega ömmur finnst börnin alltaf vera best þegar þau sofa.

Bríet (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband