Ein ég sit og sauma...

... eða kannski ekki alveg að sauma heldur að tölvast.  Er að kafna úr leiðindum að sitja inni í þessu góða veðri sem er hjá okkur núna en þar sem eitthver hel.... flensa eða eitthvað er að hrjá mig er ég ekkert að þvælast útiCrying

Er að drekka MJÖG VONT te en þetta te hefur nú samt oft bjargað þegar slæm hálsbólga er að hrjá mig.  Sko, það er fyrst að hita vatnLoL, svo te ( bara eitthvað te, gott að hafa það ávaxtate en fer eftir smekk hvers og eins ) og panodil hot duft sem maður fær sko í abbótekinu,  svo skellir maður hálsmola útí, bláir molar í poka með ísbirni utan á ( man ekki hvað þeir heita) , svo slatta af hunangi og svo sítrónusafa.  Þegar hálsmolinn er bráðnaður þá er ógeðsdrykkurinn tilbúin, mæli sko með þessum þó hann bragggðist nú ekki velShocking

Njótið vel...Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Skál í te og láttu þér batna. Knús

Bjarndís Helena Mitchell, 8.8.2007 kl. 15:07

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Takk takk næstum nafna

Bjarney Hallgrímsdóttir, 8.8.2007 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband