Lag sem gerir mig glaða í veikindum...

... þegar ég er veik hlusta ég mikið á eitt lag, segi ekki að það sé nú alveg uppáhalds uppáhalds en er samt mikið uppáhaldsTounge  (skilur þetta eitthver) og sérstaklega ef ég er veik eða mér líður ekki sem best á sálinni, þá hlustar maður nokkrum sinnum á "Lífið er yndislegt" og það bara verður yndislegtW00t

Ætla svo að skella nokkrum öðrum uppáhalds lögum inn við tækifæri, lög sem koma manni í góðan gír.  Hvernig er það samt, verður maður látin borga stefgjöld ef maður hefur lögin hér til hliðar á blogginu sínu?  Veit það eitthver???

Annað, ég bara verð að sjá eina bíómynd sem er verið að byrja að sýna og er það um hana Nancy Drew, maður var nú aldeilis búin að lesa bækurnar í tætlur, á einmitt eitthverjar tætlur ennþáWhistling

Gaman að sjá hvort eitthvað hefur breyst við að gerð var bíómynd og eins hvort eitthvað hefur breyst eftir að maður varð aðeins eldri en 10 áraDevil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, lífið er yndislegt það er rétta attitudið. Hef ekki heyrt um stefgjöld. Nancy er alltaf jafn klár. 

Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband