Æi, þessar elskur...

...gaman...í 4.flokki kk Fjarðabyggð voru að vinna stórsigur á erkifjendunum í Hött/Huginn, 9-1, og get nú svo svarið það að nú er sko aldeilis mikil gleði, alltaf mesta gleðin þegar einkasonurinn og hans lið vinnur, svo einfalt er það nú, maður er að sjálfsögðu bara að rifna úr stolti núna...Wizard

Svo krossleggur maður bara fingur fyrir leikinn á morgun hjá M.fl.kk Fjarðabyggð, brjálað að gera í boltanum...InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ekkert betra fyrir þessar elskur en að vera í íþróttum.

Halla Rut , 10.8.2007 kl. 21:45

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sagði ég ekki, innilega til hamingju, láttu mig alltaf vita þegar þeir spila og ég skal senda þeim orku til að vinna leikinn. 

Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 22:38

3 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Takk fyrir báðar:)

Ásdís, það eru 2 leikir í næstu viku, fimmtudag og föstudag en þá fara þeir norður og keppa á Dalvík og Akureyri og mamman kemst ekki með:(  byrja að vinna á mánudag:(

Bjarney Hallgrímsdóttir, 10.8.2007 kl. 23:07

4 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Til hamingju með strákinn og sigurinn. Alltaf gaman að vinna! Knús

Bjarndís Helena Mitchell, 11.8.2007 kl. 02:56

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fimmtudag og föstudag í næstu viku, send strauma og fylgist með peyjunum.  Kær kveðja.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2007 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband