Gullfoss og Geysir hafa herjað á litlu fjölskylduna í Dalbarðinu og liggur frúin nánast dauð þessa dagana guttinn um síðustu helgi. Þegar svona ógeðsklega SKÍTAflensur herja á fólk, af hverju geta þá fjölskyldumeðlimir ekki bara lagst allir í einu, í stað þess að dreifa þessu á marga daga... nei bara spyr...
Brjálað að gera í skulen og hef ekki tíma í flensur, blogg og svoleiðis dúllerí, blogga mikið mikið eftir 19 des
Flokkur: Bloggar | 20.11.2007 | 11:44 (breytt kl. 11:45) | Facebook
Athugasemdir
Góðan bata og gangi þér vel. Knús
Bjarndís Helena Mitchell, 20.11.2007 kl. 20:50
hahahahhahaha,,,,, hef aldrei heyrt af Gullfoss og Geysi í þessum skilningi, snilld , góðann bata á ykkur öll og gangi þér vel í skólanum kella.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 23:08
Badda mín þú verður orðin góð fyrir jól svo þú getir nú borðað svarfugl vonandi á meðan hinir borða rjúpu og svo máttu ekki setja Gullfoss eða Geysi í grænu tunnuna þegar þú ferð að selja.
Grétar Rögnvarsson, 21.11.2007 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.