launin mín myndu hækka þetta á næstu árum, segi nú ekki annað. Ég er ekki að meina að þeir sem fái þessar hækkanir eigi það ekki skilið, langt í frá...og mætti sko alveg vera meira. En það sem ég meina er að laun öryrkja og ellilífeyrisþega er sko aldeilis ekki að hækka um þetta.... og það finnst mér ferlega leiðinlegt.
Hjá mér hækkar ekkert 1 apríl, því ég á ekki maka og því hafa bætur mínar ekki skert út af því en samt, mér finnt þessi örorku,,laun" alveg skammarleg og er ríkinu til skammar... í velferðarþjóðfélaginu...je hell
Taxtar hækka um 18.000 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við hjónin erum "skert" eins og sagt er, kannski við fáum smá meira. Ég á eftir að kynna mér samningana.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 23:09
Þessi ,,brandari" hjá ríkinu að skerða fólk ef það á maka er náttúrulega bara djók... eða þannig, það er nú ekki alveg eins og fólk sækist mjög mikið eftir því að vera öryrki og þurfa að þiggja þessar bætur...væri alveg til í að vera heilbrigð og vinna úti...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.2.2008 kl. 07:31
Badda ég held samt að þessir háu herrar séu reyndar að tala um að hækka örorku og atvinnuleysisbætur til jafns við lægstu launin.
Alveg sammála þetta er sorglegt fyrir þig og fólk í þinni stöðu eins og bara múttu mína, enginn maki og þá getið þið bara lifað á loftinu takk fyrir.
Valan, 18.2.2008 kl. 08:19
Sorry en mér finnst þetta grín hækkun, eftir stendur um 11 þús þegar er búið er að draga af lífeyrissjóð og önnur gjöld. Svo étur hækkandi verðlag þetta upp á einni svipan, algert grín.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:35
Að sjálfsögðu er þetta bara grín, ég veit það alveg, en ég myndi þó allavega vilja fá 11.000 kr. hækkun á bæturnar mínar.
Bensínverðið t.d. er fljótt að éta þessa hækkun upp til agna...og verðlag á allri þjónustu...þetta er djók þjóðfélag sem við búum í, allavega þeir lægst settu, hvort sem það eru lífeyrisþegar eða þeir sem eru í lægst launuðu vinnunni...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.2.2008 kl. 10:49
Elsku Badda min við þurfum sko ekki kauphækun við erum svo ríkar við fáum allt upp í hendunar eins og þú veist. Love you Rut Ríka
Rut (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:05
Ísland fyrir Grínista semsagt
Ómar Ingi, 20.2.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.