Ætla nú ekki að segja meir en það...búið að vera geðveikt og frábært í Oddsskarðinu...mæli með því við alla að koma í Oddskarðið...fyrir þá sem búa fyrir utan Fjarðabyggð og hafa ekki prófað Alpana okkar ennþá
http://nemendur.khi.is/bjahallg/myndir.htm Nokkrar myndir úr Oddskarði...hvað gerist það betra...??? Ekkert
Heimasíðan í Austfirsku Ölpunum http://www.oddsskard.is/
Mynd tekin ofan af toppi á efstu lyftunni. Séð ofan í Reyðarfjörð og Eskifjörð og Hólmatindurinn gnæfir flottur yfir Eskifirði
Hérna sést helmingurinn af skíðasvæðinu í Oddskarði...fékk þessa mynd ,,lánaða" hjá Stebba P vini mínum
Bara að sýna hvað þú tekur flottar myndir Stebbi...Flokkur: Bloggar | 23.3.2008 | 21:08 (breytt kl. 23:15) | Facebook
Athugasemdir
Þetta hefur greinilega verið frábært. TIl lukku og njóttu vel mín kæra. Knús austur
Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 21:11
Æðislegt svæði hjá ykkur, já hér hafa allir farið á skíði út í eitt nema mamman sem er að læra .... en það er allt í lagi, ég fer bara í labbitúra með hundana ...
Herdís Sigurjónsdóttir, 24.3.2008 kl. 08:34
Kvitt Kvitt
Ómar Ingi, 24.3.2008 kl. 11:11
Jamm kem næstu páska í austfirsku alpana, langt síðan ég hef skíðað þar, sennilega ekki síðan á gelgjunni.
Ps. var að setja inn monntmyndir úr norðlensku ölpunum.
Valan, 24.3.2008 kl. 15:08
Maður hefði náttúruleg átt að drullast á skíði Badda, en fór nú frekar að eltast við fótbolta alla helgina, sá tvo leiki hjá Leikni en eins og þú kannski veist er Dengsi eitthvað byrjaður með þeim í meistaraflokki, maður getur víst ekki verið allsstaðar, og vonandi ertu bara búin að jafna þig eftir ballið
Grétar Rögnvarsson, 25.3.2008 kl. 14:24
ooooohhhh, mig og stelpuskottið langaði svo á skíði...en annir í fermingum á Nobbó voru miklar...en okkar tími MUN koma!! Þurfum kannski að fjárfesta í græjum...stefni á að kynna skíðasportið fyrir börnunum næsta vetur...hef sjálf ekki farið í MÖRG ár...ekki síðan ég bjó í austfirsku ölpunum ;)
Knús...
SigrúnSveitó, 25.3.2008 kl. 15:31
Hæ hæ
Gaman að hitta þig í ölpunum.. Stebbi er ótrúlega kár með vélina Velkomið að stela myndinni segi ég allvega Þetta var sko ofur ljúft í fjallinu órúlegt að maður heyrir ekkert um þetta í fréttum..
Sjáumst skvís
Sigga Magga,Stebbi,Guðjón Berg og Hlynur Fannar (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 20:40
Þetta eru æðislegar myndir af æðislegum stað
Sóley Valdimarsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:40
Þetta er nú bara hlíð....eða ólátaskarð rétt fyrir ofan Írak
Einar Bragi Bragason., 26.3.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.