Sat í Valhöll í kvöld, með einkasyninum og fleirum og horfði á Liverpool menn ná jafntefli við Arsenal, á útivelli (sko Liverpool) Mikil gleði var hjá Liverpoolmönnum en ekki eins mikil gleði hjá Arsenal fan þarna, þeir voru reyndar svo fáir greyin, að það heyrðist ekki í þessum ,,ræflum"
Liverpool í vænlegri stöðu fyrir leikinn eftir viku og bíð ég spennt eftir honum...
HAMINGJA Á HEIMILINU - ÁFRAM LIVERPOOL
Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 2.4.2008 | 21:24 (breytt kl. 23:14) | Facebook
Athugasemdir
Við Arsenallarnir erum ágætis grey, ég er sátt við jafntefli.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.4.2008 kl. 21:35
YES
Ómar Ingi, 2.4.2008 kl. 22:59
Uss Badda hvar er keppnisskapið "ná jafntefli" Kallinn var reyndar glaður eins og þú, enda poolari í húð og hár, ég og grísirnir eru ennþá glaðari yfir okkar mönnum í Manchester united, það er alvöru kallar
Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu hjá öllum.
Valan, 3.4.2008 kl. 08:28
Við rúllum yfir ykkur þarna norður frá í Liverpool
Eysteinn Þór Kristinsson, 3.4.2008 kl. 08:50
Innlitskvitt
Sóley Valdimarsdóttir, 3.4.2008 kl. 19:16
Ulla nú bara á þig núna
Grétar Rögnvarsson, 3.4.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.