Er farin í sumarbústaðinn...

og ætla að vera þar í viku og lesa undir próf. Ætla að vera þar ein með skruddurnar og ætla ekki að svara neinum símtölum nema kannski frá einkasyninum og pabba, en sonurinn verður hjá honum. Eða jú, kannski maður svari nú símanum - en ferðin er ætluð til að ég hafi góðan frið fyrir lestur.

Ætla reyndar að fara í Þekkingarnet Austurlands, en þar geta háskólanemar haft aðstöðu til lesturs og komist í tölvur og ég get nú ekki alveg verið tölvulaus í viku - þannig að maður verður kannski þar í einn/tvo daga - því ég verð að vera með orðabók.is þegar ég les ensku textana, og þá þarf maður tölvutengingu

Svona verður næsta vika hjá mér - lestur, lestur og meir lestur

Crying

Farin í sveitinaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Góða helgi

Ómar Ingi, 2.5.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gangi þér vel í próflestrinum duglega stelpa.  Kær kveðja og hafðu það sem best.   Cinco Dancer 

Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 11:55

3 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Gangi þér vel.

Sóley Valdimarsdóttir, 4.5.2008 kl. 12:19

4 Smámynd: Valan

Gott gengi við lærdóminn og í prófunum.

Valan, 5.5.2008 kl. 17:53

5 identicon

Hæ frænka, gangi þér voða vel í próflestrinum og prófunum sjálfum.

Knús frá okkur til þín, Lína og Dave

Lína Marl (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband