Mikið vildi ég...

...að þessi peningar hefðu runnið til þeirra sem minna mega sín hér á Íslandi og af nógu er að taka hér...

Segi ekki meir, eða jú, ég ætla ekki að fara og versla þarna...


mbl.is Líf og fjör á uppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Heyr Heyr

Ómar Ingi, 30.8.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ÉG er samala þér mín kæra. Við gerum bara eitthvað í þessu.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2008 kl. 22:21

3 identicon

nú er ég samála þér ekki er það oft :)

stjáni frændi (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 22:21

4 identicon

Ditto

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 22:39

5 identicon

Þú hefur augljóslega ekki komið þangað en að hef ég og ekkert á Íslandi jafnast á við fátæktina þar. T.d. er ólæsi 70% meðal kvenna og atvinnuleysi alveg gríðarlegt. Börn þurfa að betla til að fjölskyldan komist, nefni bara örfá dæmi.

Guðrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 05:22

6 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Nei Guðrún, ég hef ekki komið þangað en ég veit og hef séð hvernig margir hérna á Íslandi hafa það og margir hafa það skítt - svo ég orði það nú bara pent. Allt í lagi að byrja á að rækta sinn garð fyrst áður en farið er yfir lækinn og farið að bjarga görðunum þar...

Hversu mörg börn og unglingar t.d. eiga við vandamál að stríða hérna á Íslandi? Ja, þau eru mörg og lítið um hjálp...

Ætla annars ekkert að vera að rífast eða argúast nokkuð - þetta er mín skoðun og vil bara fá að hafa hana í friði en aðrir eru á annari skoðun og ég virði þær...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 31.8.2008 kl. 09:42

7 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Sammála þér Badda, maður á að líta sér nær. Við vitum af ástandinu þarna úti en gerum okkur sennilega samt ekki fulla grein fyrir því. En það eru nokkrir sem gera sér grein fyrir ástandinu hér á landi, þar sem margar fjölskyldur lifa við sárustu fátækt. Lítum okkur nær. Við þurfum ekki að fara yfir lækinn ...

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 31.8.2008 kl. 18:18

8 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Alveg get ég nú verið sammála þér Badda mín, svo við mynnumst nú ekki á millurnar sem ráðherrarnir eyða þegar þeir eru að skreppa aðeins til Kína til að horfa á einn handboltaleik, held að það hefði mátt notast í eitthvað þarfara. Jæja boltinn búinn hjá peyjunum en sjónvarpsboltinn tekinn við og vinurinn floginn úr hreiðrinu og allt frekar skrítið. Har det bra Grétar.

Grétar Rögnvarsson, 31.8.2008 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband