... var ég spurð í gærkvöldi á Neistafluginu. Ástæða þessarar spurningar frá bláókunnugu fólki var sú að ég og Rut vinkona mín kveiktum okkur í sígó í brekkunni á skemmtunni Ég svaraði fólkinu og sagði, jú jú, þetta er fjölskylduskemmtun en ef þetta fer eitthvað í taugarnar á ykkur skuluð þið bara færa ykkur, við vinkonurnar vorum komnar á okkar stað langt á undan þessu heilbrigða fólki sem hvorki reykti né drakk Ég benti nú fólkinu einnig á það að nú mættum við bara reykja úti og það ætlaði ég bara að nýta mér, ef fólk vill vera laust við það að annað fólk reykir eða drekkur í kring um það, nú þá er bara að skella sér í Loðmundafjörð, Hellisfjörð eða eitthvert annað þar sem ekkert fólk er með þann leiða ávana að reykja og drekka
Halló, útiskemmtunum fylgir nú alltaf að eitthverjir eru að reykja, aðrir að drekka nú eða þá bara bæði, þetta blessaða fólk var nú bara heppið að ég var BARA að reykja, var nú ekki með nein drykkju né dólgs læti, enda rétt skriðin yfir 23 ára aldurinn
Flokkur: Bloggar | 6.8.2007 | 20:06 (breytt kl. 20:14) | Facebook
Athugasemdir
He, he! Þú varst bara til fyrirmyndar
Takk fyrir gott blogg um Neistaflug.
kv.
Gummi R
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 6.8.2007 kl. 21:30
ha ha ha ha ha ha thæi hæi hæi hí hí hí .......þetta fólk stundar greinilega ekki nógu gott kynlíf ha ha ha ha h
Einar Bragi Bragason., 7.8.2007 kl. 00:10
Ja eitthvað var að hrjá blessað fólkið
Bjarney Hallgrímsdóttir, 7.8.2007 kl. 00:31
Aldrei má maður ekki neitt, ég hefði sjálfsagt tvær í einu við svona komment ef ég væri ekki hætt smoke as U like it's your life
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.